Lára í sérnám

Lára Hólm Heimisdóttir er komin í námsleyfi en hún settist á skólabekk nú í haust við University of North Carolina. Henni hlotnaðist sá heiður að fá inngöngu í sérfræðinám í barnatannlækningum, [...]