Lífeyrisþegar og aldraðir

Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) taka þátt í almennum tannlæknakostnaði lífeyrisþega og aldraðra en samningur þess efnis tók gildi 1. september 2018. Rammasamningur þess efnis tryggir samræmda [...]

Lára í sérnám

Lára Hólm Heimisdóttir er komin í námsleyfi en hún settist á skólabekk nú í haust við University of North Carolina. Henni hlotnaðist sá heiður að fá inngöngu í sérfræðinám í barnatannlækningum, [...]

Rakel komin úr fæðingaorlofi

Rakel Ósk Þrastardóttir er komin aftur til starfa eftir fæðingaorlof. Rakel og Steinþór, eiginmaður hennar, eignaðust stelpu, hana Matthildi Unu, þann 9. maí og er hún mikill gleðgjafi. Fyrir [...]

Fyrirmyndarfyrirtæki í Rekstri

Við hjá Tannlæknastofunni Glæsbæ viljum skara framúr bæði í þjónustu við okkar viðskiptavini sem og rekstri, Annað árið í röð erum við í eftirsóknaverðum hópi framúrskarandi fyrirtækja í [...]

Arna Dís komin til starfa

Arna Dís Ólafsdóttir er nýjasti starfsmaðurinn hér í Glæsibæ. Arna Dís útskrifaðist af starfsbraut frá FB í vor með græna húfu. Hún er mesti stuðboltinn í Glæsibæ og verður aðstoðarmaður á [...]