In Fréttir

Starfsfólk Tannlæknastofunnar í Glæsibæ fór á glæsilegt jólahlaðborð í aðdraganda jóla. Jólamaturinn vakti mikla lukku og Selma Björns, Jogvan Hansen og Vignir Snær skemmtu gestum. Arna Dís hitti þar uppáhalds söngkonu sína 🙂