fbpx

Ægir Rafn Ingólfsson

Rótfyllingarsérfræðingur
Glæsibær

Um mig

Ægir Rafn Ingólfsson er einn helsti sérfræðingur Hlýju í rótfyllingum. Ægir er sérmenntaður í rótfyllingum og býr yfir gríðarlegri reynslu í faginu.

  • Hver er hetjan þín? Mandela. Hann gerði það sem ég hélt að væri ekki í mannlegum mætti, að fyrirgefa óskilyrt pyntingar á heilli þjóð.
  • Besta ráð sem þu hefur fengið? ´Elskaðu náungan eins og sjálfan þig´.
  • Við vildirðu óska að þú hefðir vitað í menntó? Að taka hlutum ekki persónulega.
  • Leyndur hæfileiki: Ég er ferlega góður hlustandi!
  • Hvaða manneskju langar þig mest að hitta sem þú hefur ekki fengið tækifæri til ennþá? Hefði viljað hitta Gandi eða Mandela á lífi. Núlifandi er það kanslari Merkel.
  • Hvaða þrjá hluti myndirðu taka með þér á eyðieyju? Jákvæðni, álfakonu og internetið.
  • Besti matur? Humar.
  • Eftirminnilegasta augnablik í þínu lífi til þessa? Sjá son minn skjótast í heiminn, standandi fyrir framan hrauneldvegg í Vestmannaeyjum.
  • Hvað lag syngurðu helst í kareoke? ´My Way´ með Sinatra
  • Hvaða emoji lysir þer best? 😍
Scroll to Top