fbpx

Magnús J. Kristinsson

Sérfræðingur í barnatannlækningum
Glæsibær

Um mig

Magnús er einn allra reyndasti barnatannlæknir landsins. Hann lauk tannlæknanámi frá Háskóla Íslands árið 1976 og sinnti almennum tannlækningum og skólatannlækningumáður en hann fór í sérnám í barnatannlækningum til Bergen í Noregi 1981-1984. Eftir heimkomu var Magnús barnatannlæknir í Reykjavík og sinnti stundakennslu í HÍ. Stofa Magnúsar sameinaðist Hlýju árið 2018 og er hann nú hluti af teymi sérfræðinga í barnatannlækningum.

Magnús hefur búið í Vesturbæ Reykjavíkur næstum alla ævi. Var mikill hlaupagarpur á árum áður, en lætur sér nægja göngutúra í dag. Magnús er giftur og á 4 börn og 7 barnabörn.

 

Scroll to Top