VERIÐ VELKOMIN
TANNLÆKNASTOFAN Í GLÆSIBÆ
VERIÐ VELKOMIN
TANNLÆKNASTOFA GLÆSIBÆ

TANNLÆKNASTOFA GLÆSIBÆ

Takk fyrir innlitið á síðuna okkar á Tannlæknastofunni í Glæsibæ. Hér má finna hinar ýmsu upplýsingar um stofuna okkar, starfsfólkið og starfsemina, en einnig upplýsingar um tennur og tannhirðu, sem allir geta haft gagn og gaman að. Við gerum okkar allra besta til að allir sem til okkar koma fái góða þjónustu og gæðamikla skoðun og meðferð, en umfram allt að öllum líði vel.

Á stofunni starfa átta almennir tannlæknar, þrir sérfræðingar í barnatannlækningum, tannholsfræðingur og sérfræðingur í tannfyllingum og tannsjúkdómafræði. Þeim til halds og trausts starfar hér úrval tanntækna, sem sjá um að hlutirnir gangi vel og vandlega fyrir sig, til að upplifun barna og fullorðinna verði eins og best verður á kosið.

FRÉTTIR

+354 561 3130

hlyja@hlyja.is

Vesturhús Glæsibæ
Álfheimar 74
104 Reykjavík

Mán–Fim 8:00–16:00
Fös- 8:00 – 14:00