Hafðu samband

  • Þú getur haft samband við okkur í síma 561-3130 alla virka daga frá 8:00 til 16:00, nema á föstudögum frá 8:00 til 14:00.
  • Þú getur haft samband við móttöku og/eða pantað tíma hjá tannlækni í gegnum netfangið hlyja@hlyja.is.
  • Við erum á þremur stöðum á landinu og tökum vel á móti þér á þeim öllum.
    • Glæsibæ, Álfheimum 74, 104 Reykjavík
    • Faxafeni 11, 108 Reykjavík
    • Hólagötu 40, 900 Vestmannaeyjum

Í neyð

Hlýja heldur úti neyðarþjónustu fyrir alla viðskiptavini sína sem og  öll börn landsins. Neyðartilfelli geta sem dæmi verið tannáverkar af völdum óhappa eða slysa eða verkir í tönnum af völdum tannskemmda eða annars ástands í munni.

Neyðarsími Hlýju

Scroll to Top