fbpx

COVID-19

Ef þú átt bókaðan tíma, þá vinsamlegast farið eftir þessum fyrirmælum:

Hjá okkur er GRÍMUSKYLDA, allir sem eru fæddir FYRIR 2005 eiga að koma með grímu.
Ef þú ert í einangrun, sóttkví eða ert að bíða eftir niðurstöðu úr sýnatöku vegna Covid-19, einnig ef þú ert með Covid-19 lík einkenni, þá viljum við að þú hringir og afbókir tímann og bókir nýjan í sama símtali.

Aðeins 1 fylgdarmaður leyfður hjá börnum.
Ekki mæta fyrr en 10 mín fyrir bókaðan tíma.

Hjálpumst öll að halda þessum vágesti frá okkur.

Scroll to Top