Elísa Kristín Arnarsdóttir

Rótfyllingarsérfræðingur
Glæsibær

Um mig

Elísa er sérfræðingur hjá Hlýju í rótfyllingum. Hún og hennar teymi tekur vel á móti öllum þeim sem til þeirra leita.

  • Við vildirðu óska að þú hefðir vitað í menntó? Að ég yrði 9 ár í skóla í viðbót og án tekna!
  • Hvaða þrjá hluti myndirðu taka með þér á eyðieyju? Síma, prjóna og sólbekk.
  • Ertu með fóbíu fyrir einhverju? Skordýrum.
  • Hvaða manneskju langar þig mest að hitta sem þú hefur ekki fengið tækifæri til ennþá? Barack Obama og Michael Jordan.
  • Hvaða bíómynd lætur þig gráta? Marley and me.
  • Hver er hetjan þín? Vigdís Finnbogadóttir og Dr. Sandy Madison.
  • Hvaða orð lýsir þér best? Verð að velja allavega þrjú: Vinnusöm, samviskusöm og góðhjörtuð.
  • Besta ráð sem þu hefur fengið? Gefast aldrei upp þó á móti blási.
  • Hvað gerir þig stressaða? Rússíbanar.
  • Hvaða celeb myndirðu helst vilja fá þ´rr drykk með? Robbie Williams og Beyonce.
Scroll to Top