Hjalti lauk tannlæknanámi frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands árið 2018. Hann hóf störf á Hlýju í Apríl 2018. Helstu áhugamál Hjalta eru eldamennska og veiði. Hjalti tekur vel á móti öllum sem til hans leita.
Fylgstu með okkur á Facebook