Um mig
Birta er ein af nýjustu liðsmönnum Hlýju og sinnir almennum tannlækningum.
Menntun
2009-2012 Kvennaskólinn í Rvk – Stúdentspróf
2014-2020 Tannlæknadeild Háskóla Íslands
- Hvaða orð lýsir þér best? Ráðagóð
- Hvaða ofurkraft myndirðu helst vilja hafa? Að geta deyft sjúklinga mína með hugarorku.
- Hvaða þrjá hluti tækirðu með þér á eyðieyju? Spilastokk, eldfæri og kallinn.
- Hver er hetjan þín? Amma Randí.
- Hvaða bíómynd lætur þig gráta? Up!
- Uppáhalds Eurovision lag: Birta … djók! Það er Euphoria.
- Besta ráð sem þú hefur fengið? Að taka einn dag í einu.
- Hvaða emoji lysir þer best? 😎