fbpx

Verðskrá

Hér að má sjá viðmiðunargjaldskrá fyrir algenga tannlæknaþjónustu og tannviðgerðir. Mikilvægt er að hafa í huga að þetta er viðmið. Hvert tilfelli er einstakt og ýmsar forsendur geta haft áhrif á endanlegt verð.

Vinsamlega athugið að við þessa verðskrá bætist við sérfræðiálag þegar við á, sem er að jafnaði um 20%.

LÝSING VERÐ
Nýskoðun, ein tímaeining (myndataka og hreinsun ekki innifalin)    8.860 kr.
Skoðun, áfangaeftirlit, ein tímaeining (myndataka og hreinsun ekki innifalin)    7.360 kr.
Röntgenmynd    4.220 kr.
OPG
OPG – ekki viðskiptavinur tannlæknis hjá Hlýju – eingöngu samkvæmt tilvísun læknis
    8.440 kr.
  19.640 kr.
Flúorlökkun – báðir gómar   11.630 kr.
Skorufylling – jaxl, fyrsta tönn     9.630 kr.
Plastfylling – einn flötur   26.530 kr.
Plastfylling – tveir fletir   32.570 kr.
Plastfylling – þrír fletir   35.090 kr.
Plastfylling – fjórir fletir   40.620kr.
Deyfing     4.280 kr.
Gúmmídúkur, ein til þrjár tennur     2.560 kr.
Rótfylling, einn gangur   36.250 kr.
Rótfylling, þrír gangar   46.240 kr.
Tannsteinshreinsun, báðir gómar   14.720 kr.
Tannúrdráttur – venjulegur   25.710 kr.
Endajaxl fjarlægður með skurðaðgerð   52.080 kr.
Postulínsheilkróna á forjaxl – tannsmíði innifalin 184.760 kr.
Heilgóma sett, báðir gómar – tannsmíði innifalin 442.060 kr.
Lýsingarskinnur, báðir gómar   40.980 kr.

6530

Scroll to Top