Lýsing Verð
Skoðun, áfangaeftirlit, ein tímaeining 6.758kr
Röntgenmynd 3.874kr
OPG 7.745kr
Flúorlökkun – báðir gómar 10.669kr
Skorufylling – jaxl, fyrsta tönn 8.845kr
Plastfylling – einn flötur 20.466kr
Plastfylling – tveir fletir 26.008kr
Plastfylling – þrír fletir 28.325kr
Plastfylling – fjórir fletir 30.490kr
Deyfing 3.933kr
Gúmmídúkur, einn til þrjár tennur 2.354kr
Rótfylling, einn gangur 28.435kr
Rótfylling, þrír gangar 60.789kr
Tannsteinshreinsun 13.516kr
Tannúrdráttur – venjulegur 23.595kr
Endajaxl fjarlægður með skurðaðgerð 40.513kr
Posturlínsheilkróna á forjaxl (Tannsmíði innifalin) 174.900kr
Heilgómur (Tannsmíði innifalin) 419.000kr
Lýsingarskinna (báðir gómar) 45.900kr

Hér kemur ekki fram sérfræðingataxi!